Rekstur Herjólfs ekki útboðsskyldur

- samkvæmt óformlegum svörum Eftirlitsstofnunar EFTA

29.Nóvember'17 | 17:17
herj_nyr_cr_sa_c

Nýsmíði Herjólfs er væntanleg næsta sumar. Mynd/Crist SA.

„Samkvæmt óformlegum svörum Eftirlitsstofnunar EFTA til Ríkiskaupa er það möguleiki að ríkið og Vestmannaeyjabær hafi samvinnu um rekstur Vestmannaeyjaferjunnar í samræmi við 12. gr. tilskipunar um opinber innkaup nr. 2014/24.” segir Halldór Ó. Sigurðsson, forstjóri Ríkiskaupa.

Þá segir Halldór í samtali við Eyjar.net að jafnvel sé möguleiki á því að Vestmannaeyjabæ verði alfarið falið með samningi að sjá um rekstur ferjunnar án útboðs með vísan til sömu greinar.  „Þetta veltur hins vegar allt á því hvernig stjórnvöld ákveða að haga samvinnu eða samningi og reikna Ríkiskaup með að þau hafi samráð við Eftirlitsstofnunina um endanlega útfærslu þegar ákvörðun hefur verið tekin.”

 

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).