Áskorendakeppni Evrópu:

ÍBV mætir liði frá Ísrael

28.Nóvember'17 | 10:14

Í morgun var dregið í 16-liða úrslit í Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik. ÍBV var þar í pottinum og voru þeir í efri styrkleikaflokki. Eyjamenn drógust gegn SGS Ramhat Hashron HC frá Ísrael.

Fyrri leikurinn verður leikinn 10 eða 11. febrúar og verður hann í Eyjum. Arnar Pétursson þjálfari ÍBV segir í samtali við Eyjar.net að hann sé ánægður með mótherjana í næstu umferð. ,,Þetta verður spennandi að mæta Ísraelum í næstu umferð. Það hafa fáir af okkar hóp ef nokkur komið til Ísrael." segir þjálfari ÍBV. 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.