Knattspyrna:

Ágúst Leó til ÍBV

8.Nóvember'17 | 20:46

Fram­herj­inn Ágúst Leó Björns­son hef­ur skrifað und­ir þriggja ára samn­ing við ÍBV. Hann kem­ur til fé­lags­ins frá Stjörn­unni. Ágúst var á láni hjá Aft­ur­eld­ingu í 2. deild­inni í sum­ar og skoraði 13 mörk í 20 leikj­um. 

Ágúst er fyrsti leikmaður­inn sem ÍBV næl­ir sér í fyr­ir næstu leiktíð en mik­il­væg­ir leik­menn á borð við Haf­stein Briem, Pablo Punyed, Jón­as Þór Næs og Álvaro Montejo hafa yf­ir­gefið fé­lagið, að því er segir í frétt á mbl.is.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is