Lið Vestmannaeyja sigraði í Útsvari

3.Nóvember'17 | 21:25
utsvar_2017_2

Lið Vestmannaeyja. Skjáskot/RÚV.

Í kvöld mættust lið Vestmannaeyja og Skagafjarðar í Útsvari - spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV. Lið Vestmannaeyja stóð sig með sóma og endaði viðureignin með 28 stiga sigri Eyjaliðsins.

Lokatölur voru 56 - 28. Lið Vestmannaeyja sem skipað er þeim Brynjólfi Ægi Sævarssyni, Maríu Guðjónsdóttur og Þórlindi Kjartanssyni er því komið í aðra umferð keppninnar.

 

Tags

Útsvar

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.