Bílaverkstæði Sigurjóns tekið við sem sölu- og þjónustuaðili Suzuki bíla
2.Nóvember'17 | 13:32Bílaverkstæði Sigurjóns hefur nú tekið við sem sölu- og þjónustuaðili Suzuki bíla hf. í Vestmannaeyjum. Auk bíla af öllum stærðum þá selur og þjónustar Suzuki einnig mótorhjól og utanborðsmótora frá þessum virta framleiðanda.
Á meðfylgjandi mynd eru feðgarnir Sigurjón og Adolf að taka við fyrstu bílunum. Kíktu við hjá Bílaverkstæði Sigurjóns og reynsluaktu nýjum og spennandi Suzuki.
Vilt þú ná til Eyjamanna?
28.Júní'17Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.
Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála
2.Nóvember'18Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.
Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey
27.Október'17Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is