Kórar Íslands

Karlakór Vestmannaeyja í undanúrslitum í kvöld

29.Október'17 | 10:20
karlakor_eldh

Karlakór Vestmannaeyja. Mynd/Gunnar Ingi.

Karlakór Vestmannaeyja mætir aftur í beina útsendingu á Stöð 2 í kvöld til að taka þátt í undanúrslitum þáttarins Kórar Íslands. Þú getur haft áhrif á valið á hvaða kór fer í úrslitaþáttinn.

„Okkur langar mikið að fara alla leið svo við treystum á ykkur öll elsku vinir” segir í tilkynningu frá kórmeðlimum á Facebook. Til að bregðast ekki traustinu greiðir þú kórnum atkvæði þitt með því að hringja í síma 900-9001. Þátturinn hefst klukkan 19.10 á Stöð 2.

Kynnir keppninnar er Friðrik Dór Jónsson og dómnefndina skipa Ari Bragi Kárason, Kristjana Stefánsdóttir og Bryndís Jakobsdóttir.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.