Kórar Íslands

Karlakór Vestmannaeyja í undanúrslitum í kvöld

29.Október'17 | 10:20
karlakor_eldh

Karlakór Vestmannaeyja. Mynd/Gunnar Ingi.

Karlakór Vestmannaeyja mætir aftur í beina útsendingu á Stöð 2 í kvöld til að taka þátt í undanúrslitum þáttarins Kórar Íslands. Þú getur haft áhrif á valið á hvaða kór fer í úrslitaþáttinn.

„Okkur langar mikið að fara alla leið svo við treystum á ykkur öll elsku vinir” segir í tilkynningu frá kórmeðlimum á Facebook. Til að bregðast ekki traustinu greiðir þú kórnum atkvæði þitt með því að hringja í síma 900-9001. Þátturinn hefst klukkan 19.10 á Stöð 2.

Kynnir keppninnar er Friðrik Dór Jónsson og dómnefndina skipa Ari Bragi Kárason, Kristjana Stefánsdóttir og Bryndís Jakobsdóttir.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.