Ósátt­ir vegna bil­ana Herjólfs og hafa orðið fyr­ir miklu tjóni

24.Október'17 | 06:52
IMG_6285

Drátt­ur verður á að gert verði við Herjólf. Mynd/TMS.

Vest­manna­ey­ing­ar eru afar ósátt­ir vegna þess drátt­ar sem verður á að gert verði við Herjólf. Jafn­framt gagn­rýna þeir Vega­gerðina fyr­ir að hafa ákveðið að nýta ekki ág­úst­mánuð til þess að láta dýpka Land­eyja­höfn.

Magnús Braga­son, hót­el­stjóri á Hót­el Vest­manna­eyj­um, seg­ist vera „sár og reiður“ því tapið sem hann hafi orðið fyr­ir á þessu ári, um 20 millj­ón­ir vegna af­bók­ana, sé af manna­völd­um, og á þá við Vega­gerðina.

Laila Pét­urs­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Ri­bsafari í Vest­manna­eyj­um, seg­ir að fyr­ir­tækið hafi orðið fyr­ir tjóni vegna af­bók­ana, þegar ferðir frá Land­eyja­höfn falla niður, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um sam­göngu­mál Eyja­manna í Morg­un­blaðinu í dag.

 

Mbl.is sagði frá.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.
 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.