Dagskráin framundan í Landakirkju

24.Október'17 | 10:50
sunnudagaskoli_landakirkja.is

Sunnudagaskólinn er ávalt vel sóttur. Mynd/Landakirkja.

Það er sitthvað um að vera flesta daga í Landakirkju. Hér má sjá dagskrána í kirkjunni fram í miðja næstu viku: 

 

Fimmtudagur 26. október
Kl. 10:00 Foreldramorgunn í safnaðarheimili Landakirkju. Allir foreldrar
velkomnir með ungviðin
Kl. 20:00 Æfing hjá kór Landakirkju
Kl. 20:00 Opið hús í KFUM&K heimilinu við Vestmannabraut

Föstudagur 27. október
Kl. 14:30 Æfing hjá barnakór Landakirkju

Sunnudagur 29. október
Kl. 11:00 Sunnudagaskóli í umsjón sr. Guðmundar Arnar. Saga, söngur og
gleði
Kl. 14:00 Guðsþjónusta á 20. sunnudegi eftir þrenningarhátíð. Sr.
Guðmundur Örn prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Kitty Kovács
og kór Landakirkju syngur
Kl. 15:25 Guðsþjónusta á Hraunbúðum.
Kl. 20:00 Hittingur hjá ÆsLand - Æskulýðsfélagi Landakirkju og KFUM&K í
Vestmannaeyjum

Mánudagur 30. október
Kl. 17:00 Kirkjustarf fatlaðra
Kl. 18:30 Byrjendahópur Vina í bata.
Kl. 20:00 Framhaldshópur Vina í bata.

Þriðjudagur 31. október
Kl. 12:30 Fermingarfræðsla
Kl. 14:30 Fermingarfræðsla
Kl. 20:00 Samvera Kvenfélags Landakirkju

Miðvikudagur 1. nóvember
Kl. 10:00 Bænahópurinn með samveru í fundarherberginu í
safnaðarheimilinu
Kl. 12:30 Fermingarfræðsla
Kl. 14:10 Krakkablúbbur - ETT (11-12 ára)
Kl. 14:30 Fermingarfræðsla
Kl. 15:00 Krakkaklúbbur - NTT (9-10 ára)
Kl. 16:15 Krakkaklúbbur - STÁ (6-8 ára)

Við viljum minna á viðtalstíma presta Landakirkju sem eru þriðjudaga -
föstudaga kl. 11:00-12:00 eða eftir samkomulagi.

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.