500 kr af hverri Sædísi á föstudaginn renna til Krabbavarnar

18.Október'17 | 11:28

Á föstudaginn ætla strákarnir á Ölstofu The Brothers Brewery að halda bleikan föstudag á ölstofunni en í gangi er átakið Bleika slaufan og vilja þeir leggja sitt af mörkum af því tilefni. 

Hafa þeir ákveðið að 500 krónur af hverju glasi af bjórnum Sædísi renni þann dag til Krabbavarnar í Vestmannaeyjum. Kjartan Vídó sagði í samtali við Eyjar.net að þeir hafi áður styrkt það góða starf sem Krabbavörn í Vestmannaeyjum vinnur með uppboði á Zoëga sjómannabjórnum fyrr í sumar og á föstudaginn setjum við hluta af söluandvirði Sædísar til Krabbavarnar.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.