Pysjueftirlit Sæheima:

Lengi er von á einni

2.Október'17 | 06:33
sidasta_pysjan_2017

Pysjan sem komið var með í gær. Mynd/Sæheimar.

Komið var með þessa litlu pysju í pysjueftirlitið í gær. Hún vóg einungis 151 gramm og er með þeim allra minnstu í ár. Í frétt á heimasíðu Sæheima segir að hún hjá þeim í nokkra daga og verður sleppt þegar hún hefur að mestu losnað við dúninn og hefur bætt á sig um það bil 100 grömmum.

Litlar pysjur eru oft ótrúlega fljótar að þyngjast ef þær fá nóg að éta, segir ennfremur í fréttinni.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is