Eldsvoði í Hvítasunnukirkjunni

30.September'17 | 14:47

Rétt fyrir klukkan 14 í dag var Slökkvilið Vestmannaeyja ræst út. Eldur logaði í kjallara Hvítasunnukirkjunnar. Slökkviliðið var fljótt að ná tökum á eldinum sem logaði í sófa. Fólk sem var á efri hæð kirkjunnar við þrif varð eldsins vart. 

Að sögn Gústafs A. Gústafssonar varðstjóra hjá Slökkviliðinu gekk vel að slökkva eldinn. Nú er verið að reykræsta húsið en reykurinn náði upp á aðra hæð kirkjunnar. Verið er að rannsaka eldsupptök.

Ljósmyndari Eyjar.net var á vettvangi og tók meðfylgjandi myndir.

 

 

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.