Ræða við Eyja­menn um rekst­ur Herjólfs

28.September'17 | 14:04
jon_g_ny_ferja

Jón Gunnarsson. Mynd/samsett.

Vega­gerðin stend­ur í viðræðum við Vest­manna­eyja­bæ um að Eyja­menn taki yfir rekst­ur Vest­manna­eyja­ferj­unn­ar þegar hún verði tek­in til notk­un­ar. Þá er hef­ur verið rætt við Slysa­varna­fé­lagið Lands­björg um að fé­lagið fái gamla Herjólf til umráða. 

Þetta koma fram í máli Jóns Gunn­ars­son­ar sam­gönguráðherra á sam­gönguþingi í Hvera­gerði í dag en hann vék að mál­efn­um Suður­lands.

Í júní var greint frá því að smíði nýs Herjólfs í Póllandi væri haf­in og er bú­ist við því að ferj­an verði til­bú­in næsta sum­ar. „Vega­gerðin hef­ur verið að semja við Eyja­menn um að þeir taki yfir rekst­ur þess­ar­ar ferju,“ sagði ráðherra og bætti við að gamli Herjólf­ur þyrfti að vera áfram í land­inu. 

Ég hef rætt við „Slysa­varn­ar­fé­lagið Lands­björg um að Slysa­varn­ar­skóli sjó­manna fái gamla gamla Herjólf til umráða. En þeir þurfa að hafa hann til taks sem álags­skip fyr­ir þær leiðir þar sem ferju­flutn­ing­ar eru mikl­ir.“

 

Mbl.is greindi frá.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Bók Bjarna í Bónus

2.Desember'19

Nú er hægt að kaupa bók Bjarna Jónassonar „Að duga eða drepast” í Bónus, Vestmannaeyjum. Að duga eða drepast lýsir lífshlaupi Bjarna Jónassonar, flugmanns og útvarpsstjóra í Vestmannaeyjum.