Ræða við Eyja­menn um rekst­ur Herjólfs

28.September'17 | 14:04
jon_g_ny_ferja

Jón Gunnarsson. Mynd/samsett.

Vega­gerðin stend­ur í viðræðum við Vest­manna­eyja­bæ um að Eyja­menn taki yfir rekst­ur Vest­manna­eyja­ferj­unn­ar þegar hún verði tek­in til notk­un­ar. Þá er hef­ur verið rætt við Slysa­varna­fé­lagið Lands­björg um að fé­lagið fái gamla Herjólf til umráða. 

Þetta koma fram í máli Jóns Gunn­ars­son­ar sam­gönguráðherra á sam­gönguþingi í Hvera­gerði í dag en hann vék að mál­efn­um Suður­lands.

Í júní var greint frá því að smíði nýs Herjólfs í Póllandi væri haf­in og er bú­ist við því að ferj­an verði til­bú­in næsta sum­ar. „Vega­gerðin hef­ur verið að semja við Eyja­menn um að þeir taki yfir rekst­ur þess­ar­ar ferju,“ sagði ráðherra og bætti við að gamli Herjólf­ur þyrfti að vera áfram í land­inu. 

Ég hef rætt við „Slysa­varn­ar­fé­lagið Lands­björg um að Slysa­varn­ar­skóli sjó­manna fái gamla gamla Herjólf til umráða. En þeir þurfa að hafa hann til taks sem álags­skip fyr­ir þær leiðir þar sem ferju­flutn­ing­ar eru mikl­ir.“

 

Mbl.is greindi frá.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%