Suðureyjarfélagið:

Vara við svartamarkaðsbraski á miðum á lundaballið

27.September'17 | 12:50

Lundaballið verður í Höllinni á laugardaginn.

Skipuleggjendur lundaballsins hafa af því nokkrar áhyggjur að miðar á ballið gangi nú kaupum og sölum á svörtum markaði fyrir háar fjárhæðir. Nokkrar vikur eru síðan uppselt var á ballið og því er eftirspurn eftir miðum mikil. 

Gert er ráð fyrir um 450 manns í mat og skemmtun. Enn er þó hægt að kaupa miða á ballið á eftir. Suðureyingar hafa veg og vanda að lundaballinu í ár, sem verður án efa eitt það glæsilegasta frá upphafi. minnt er á að nauðsynlegt er að sækja miða upp í Höll á morgun (fimmtudag) milli 16 og 19. Ósóttir miðar verða seldir daginn eftir.

Sjá einnig: Hópur Færeyinga á lundaballið

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.