Andarnefjunni bjargað

26.September'17 | 15:05
IMG_7820-001

Hér má sjá hvalinn kominn út fyrir klettsnefið. Ljósmyndir/TMS.

Í rúman sólarhring hefur andarnefja verið innan hafnar í Vestmannaeyjahöfn. Var talið að hvalurinn rataði ekki aftur út. Eftir hádegi í dag hélt hópur fólks af stað á þremur slöngubátum frá Ribsafari og frá Björgunarfélaginu í þeim erindagjörðum að koma andarnefjunni á rétt braut.

Aðgerðin tókst vel og u.þ.b 40 mínútum síðar var hvalurinn kominn út fyrir hafnargarða. Ljósmyndari Eyjar.net fékk að slást með í för og tók þessar myndir. Fleiri myndir má sjá hér.

20170926_140732

Hópurinn sem tók þátt í björguninni.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.