Olíublautar pysjur hreinsaðar

20.September'17 | 09:19
oliublaut_pysja_2017

Ljósmyndir/saeheimar.is

Nú er unnið að því að hreinsa þær pysjur sem voru olíublautar og af þeim sökum ekki hægt að sleppa. Sú vinna gengur vel og er búið að hreinsa um helming pysjanna. Á myndinni er pysja sem er verið að ljúka við að hreinsa. 

Hún var nánast svört á bringunni fyrir hreinsun og var mikill munur að sjá hana koma upp úr síðast skolvatninu með hvíta og hreina bringu, segir í frétt á vefsvæði Sæheima - saeheimar.is.

14 pysjur í gær 

Komið var með 14 pysjur í eftirlitið gær í vigtun og mælingu. Þær eru því orðnar 4744 talsins í ár.

Á myndinni hér til hliðar er Þórður Örn Gunnarsson, sem kom með 3 pysjur í gær. Hann hefur ásamt fjölskyldu sinni komið með yfir 100 pysjur til okkar á þessu pysjutímabili.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.