Vetraráætlun Rᴓst

Ekki hægt að sigla sex ferðir föstudaga og sunnudaga vegna hvíldartíma

18.September'17 | 13:39
rost_eyjum

Rᴓst hóf siglingar á milli lands og Eyja í morgun. Mynd/TMS.

„Vegna ákvæða um hvíldartíma ROST starfsmanna er ekki hægt að sigla sex ferðir föstudag og sunnudaga eins og áður var tilkynnt.” Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Herjólfs, nú fyrir stundu.

Líkt og greint var frá í síðustu viku ákvað Vegagerðin í samstarfi við Eimskip að bæta við einni ferð á dag alla daga vikunnar á meðan Rᴓst siglir í fjarveru Herjólfs. Rᴓst hóf siglingar á milli lands og Eyja í morgun. Ný áætlun skipsins er sem hér segir:

Áætlun Rᴓst*:
fimmtudaga til mánudags– fimm ferðir fimm daga vikunnar.
Frá Vestmannaeyjum 08:30, 11:00, 16:00, 18:45, 21:00
Frá Landeyjahöfn 09:45, 12:45, 17:10, 19:45, 22:00

Þriðjudaga og miðvikudaga – fjórar ferðir
Frá Vestmannaeyjum 08:30, 11:00, 18:45, 21:00
Frá Landeyjahöfn 09:45, 12:45, 19:45, 22:00

Hægt er að bóka í aukaferðirnar núna inn á www.ferjur.is – tímabil sem búið er að setja þær inn er frá 19.09.17-30.09.17, segir í tilkynningu á facebook-síðu Herjólfs.

*Vinsamlegast athugið að áætlunin getur tekið breytingum, er það þá auglýst á www.ferjur.is og/eða Facebook síðu Herjólfs.

 

 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.