Pepsí deild karla:

FH tekur á móti ÍBV í dag

- leikurinn í beinni á Stöð 2 Sport

17.September'17 | 06:01

Knattspyrnulið Eyjamanna leggur leið sína í Hafnarfjörðinn í dag. Mótherjarnir eru FH-ingar og verður flautað til leiks í Krikanum klukkan 16.00. Eyjamenn hafa leikið vel undanfarið. Sigrað tvo síðustu leiki - KR á útivelli og lið Grindavíkur á Hásteinsvelli í síðustu umferð.

FH-ingar sigruðu Reykjavíkur-Víkinga í síðustu umferð og eru sem stendur í þriðja sæti með 31 stig. ÍBV er nú komið úr fallsæti, eru í níunda sæti með 22 stig. Leikur FH og ÍBV er í beinni á Stöð 2 Sport.

Leikir dagsins í deildinni:

114 sun. 17. sep. 17 16:00 KR - KA Alvogenvöllurinn   Dómarar    
115 sun. 17. sep. 17 16:00 ÍA - Stjarnan Norðurálsvöllurinn   Dómarar    
116 sun. 17. sep. 17 16:00 Víkingur Ó. - Víkingur R. Ólafsvíkurvöllur   Dómarar    
117 sun. 17. sep. 17 16:00 FH - ÍBV Kaplakrikavöllur   Dómarar   í beinni
118 sun. 17. sep. 17 16:00 Grindavík - Breiðablik Grindavíkurvöllur   Dómarar    
119 sun. 17. sep. 17 19:15 Valur - Fjölnir Valsvöllur   Dómarar   í beinni

 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is