Haust­dæl­ing í höfn­inni er að hefjast

11.September'17 | 08:23
galilei_landey

Galilei 2000 í Landeyjahöfn.

Fram­kvæmd­ir hefjast á næstu dög­um við dýpk­un Land­eyja­hafn­ar, en um helg­ina kom dælu­skipið Gali­lei 2000 frá Belg­íu, sem notað hef­ur verið til þeirra verka, til Eyja.

Vegna sand­b­urðar hef­ur þurft að dæla út sandi í inn­sigl­ing­ar­rennu og kjafti hafn­ar­inn­ar mjög reglu­lega. Þykir skipið henta vel til þess verks sem sinna þarf haust og vor. Mbl.is greinir frá.

„Við eig­um allt und­ir því að höfn­in í Land­eyj­um sé opin sem lengst fram á haustið. Það er mis­jafnt hvenær höfn­in lokast – og opn­ast svo að vori, en í ár var það snemma í mars,“ seg­ir Elliði Vign­is­son, bæj­ar­stjóri í Vest­manna­eyj­um, í sam­tali við Morg­un­blaðið.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%