Gærdagurinn flottur í Sæheimum

- hæsta meðalþyngd síðan pysjueftirlitið hóf göngu sína árið 2003

9.September'17 | 08:56
pysja_born_092017_2

Ljósmynd/Facebook-síða Sæheima.

Dagurinn í gær var betri en dagurinn þar á undan í pysjueftirliti Sæheima, 263 pysjur voru vigtaðar sem gerir heildarfjöldann 3289, okkur vantar nú einungis 539 pysjur til að slá heildarfjölda metið okkar sem náðist árið 2015 sem er 3827.

Eftir gærdaginn er meðalþyngdin á pysjunum í ár 285 grömm sem er hæsta meðalþyngd síðan pysjueftirlitið hóf göngu sína árið 2003, að því er segir í frétt Sæheima

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is