Gærdagurinn flottur í Sæheimum

- hæsta meðalþyngd síðan pysjueftirlitið hóf göngu sína árið 2003

9.September'17 | 08:56
pysja_born_092017_2

Ljósmynd/Facebook-síða Sæheima.

Dagurinn í gær var betri en dagurinn þar á undan í pysjueftirliti Sæheima, 263 pysjur voru vigtaðar sem gerir heildarfjöldann 3289, okkur vantar nú einungis 539 pysjur til að slá heildarfjölda metið okkar sem náðist árið 2015 sem er 3827.

Eftir gærdaginn er meðalþyngdin á pysjunum í ár 285 grömm sem er hæsta meðalþyngd síðan pysjueftirlitið hóf göngu sína árið 2003, að því er segir í frétt Sæheima

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.