Bann við notkun svartolíu á norðurslóðum
3.September'17 | 08:15Erindi frá Náttúruverndarsamtökum Íslands og Hafnasambandi Íslands var tekið fyrir á síðasta fundi framkvæmda- og hafnarráðs. Í erindinu er óskað eftir áliti framkvæmda- og hafnarráðs á ályktum um bann við notkun svartolíu á norðuslóðum.
Ráðið tekur undir ályktun Náttúruverndarsamtaka Íslands þar sem lagt er til bann við notkun svartolíu sem eldsneyti á skip innan þess svæðis sem IMO hefur skilgreint sem norðurslóðir og að skilgreina hafsvæði norðan 60. breiddargráðu sem ECA svæði.

Fréttaskot - Eyjar.net
31.Janúar'18Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.
Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála
2.Nóvember'18Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.
Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey
27.Október'17Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is
Vilt þú ná til Eyjamanna?
28.Júní'17Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.