Pysjueftirlit Sæheima:

Heimsmetið rækilega slegið

- fjöldinn í ár er kominn upp í 1314 pysjur

2.September'17 | 21:43
toti_heimsmet_2017_saeh

Tóti að fara yfir bókhaldið. Mynd/saeheimar.is.

Starfsfólk Sæheima hafði tröllatrú á að heimsmet í pysjuvigtun yrði slegið um helgina og það gekk eftir. Á heimasíðu Sæheima segir að í fyrra hafi heimsmet verið sett þann 10. september þegar vigtuðar voru 310 pysjur á einum degi.

Í dag var komið með 444 pysjur í eftirlitið og heimsmetið því rækilega slegið. Þar af voru 135 pysjur merktar. Dagurinn hefur því verið mjög fjörugur á fiskasafninu og margir rétt starfsfólkinu hjálparhönd. Fjöldinn í ár er því kominn upp í 1314 pysjur.

„Tóti er búinn að fara yfir tölurnar og segir að þetta sé rétt talið hjá okkur.” segir í lok fréttarinnar.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.