Umhverfisverðlaun Vestmannaeyjabæjar og Rótarý afhent

31.Ágúst'17 | 11:49
illugagata_2017

Illugagata var valin snyrtilegasta gatan. Ljósmynd/TMS.

Umhverfisverðlaun Vestmannaeyjabæjar og Rótarý voru afhent á dögunum. Eftirfarandi viðurkenningar voru veittar í ár:

Snyrtilegasta eignin: Höfðavegur 45. Eigendur Ingibergur Einarsson og Kristín Finnbogadóttir.

Snyrtilegasti garðurinn: Hrauntún 47. Eigendur Ólafur Einarsson og Halla Svavarsdóttir.

Snyrtilegasta fyrirtækið: Grímur kokkur

Endurbætur til fyrirmyndar: Illugagata 31. Eigendur Haukur Guðjónsson og Sigríður Elín Guðmundsdóttir.

Ágúst Bergsson tók svo við viðurkenningu fyrir hönd íbúa Illugagötu sem var valin snyrtilegasta gatan, að því er segir í frétt á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar.

 

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.