Ragnarsmótið:

Sandra valin best

24.Ágúst'17 | 15:13
sandra_ibvsport

Sandra Erlingsdóttir. Mynd/ibvsport.is.

Meistaraflokkur kvenna í handknattleik gerði góða hluti á Ragnarsmótinu á Selfossi og enduðu í öðru sæti. Stelpurnar áttu stórleik á miðvikudaginn þegar þær unnu lið Selfoss 37-15. 

Á þriðjudaginn unnu þær Val 27-29, en töpuðu fyrsta leiknum á móti Íslandsmeisturum Fram 34-36. Stelpurnar voru að spila flottan handbolta í mótinu.

Sandra Erlingsdóttir var valin besti leikmaður mótsins, frábær framistaða hjá þessum unga og flotta leikmanni. Óskum Söndru til hamingju með þessi verðskulduðu verðlaun, segir í frétt á heimasíðu ÍBV - ibvsport.is.

 

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is