Umhverfis- og skipulagsráð:

Draga þurfti um úthlutun lóðar

24.Ágúst'17 | 06:12
vestmannabraut

Vestmannabraut. Mynd/TMS.

Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyjabæjar var tekin fyrir úthlutun á einbýlishúsalóð við Reglubraut (Vestmannabraut 46b). Alls lágu fyrir þrjár umsóknir um lóðina. 

Lóðinni var úthlutað sbr. gr. 3.1.1 í vinnureglum um úthlutun lóða hjá Vestmannaeyjabæ nr. 131 frá 2006. Sæunn Magnúsdóttir ftr. Sýslumanns Vestmannaeyja dró úr umsóknum og voru niðurstöðurnar eftirfarandi:
 
Dregið út nr. 1 - Valur Andersen
 
Til vara - Unnur Guðgeirsdóttir og Ragnar Gíslason
 
Ráðið samþykkti útdrátt um lóðarhafa.
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

V.I.P - tjaldsvæði á Þjóðhátíð

16.Júlí'18

Vaktað tjaldsvæði yfir Þjóðhátíð með salernisaðstöðu, á besta stað í Eyjum, skammt frá Herjólfsdal, (við Áshamar).
Þú getur hlaðið símann - endurgjaldslaust, loftpressa til að blása dýnuna - auk annara fríðinda. Smelltu hér - til að sjá nánar.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.