X 2018
Niðurstöður skoðanakönnunar liggja fyrir
- efstu 50 nöfnin birt í stafrófsröð
22.Ágúst'17 | 14:32Eyjar.net setti á stað rétt fyrir Þjóðhátíð skoðanakönnun þar sem lesendum gafst kostur á að velja það fólk sem það vill sjá á framboðslistum í sveitarstjórnarkosningum í Eyjum á næsta ári.
Eins og áður hefur komið fram var um nokkuð langan og fjölbreyttan lista af fólki en einnig var valmöguleiki að skrifa önnur nöfn. Þátttaka var nokkuð góð þrátt fyrir að íbúar í Vestmannaeyjum séu mjög uppteknir um og yfir Þjóðhátíð og í framhaldi fari margir í sumarfrí. Það bárust um 400 svör með 3211 nöfnum þar sem fjöldi fólks fékk atkvæði, enginn þó yfir 25%.
Athygli vekur að það eru einungis 10 af 28 fulltrúum sem voru á framboðslistum í Vestmannaeyjum 2014 í efstu 50 sætum, 7 af D-lista og 3 af E-lista. Hafa ber þó í huga að nokkrir sem voru á framboðslistunum síðast eru fluttir frá Eyjum.
Eyjar.net birtir hér að neðan fulltrúa sem dygði til að fullmanna rúmlega þrjú framboð. Sökum útfærslu á könnun verður atkvæðamagn ekki birt heldur efstu 50 nöfn birt í stafrófsröð. Eyjar.net mun vinna áfram í þessu á næstu misserum.
Aðalbjörg Skarphéðinsdóttir |
Vestmannabraut 34 |
Yfirgeislafræðingur HSU |
Alfred Halldórsson |
Krikjubæjarbraut 14 |
Vélfræðingur og atvinnurekandi |
Arnar Pétursson |
Faxastíg 37 |
Framkvæmdastjóri |
Arnar Richardsson |
Hrauntúni 14 |
Rekstrarstjóri |
Auðbjörg Halla Jóhannsdóttir |
Illugagötu 15b |
Kennari |
Berglind Sigmarsdóttir |
Faxastíg 22 |
Atvinnurekandi |
Björgvin Eyjólfsson |
Dverghamri 1 |
Aðstoðarskólastjóri |
Dóra Björk Gunnarsdóttir |
Hátún 4 |
Framkvæmdastjóri ÍBV |
Drífa Þöll Arnardóttir |
Ásavegi 24 |
Kennari |
Einar Björn Árnason |
Bröttugötu 7 |
Atvinnurekandi |
Elís Jónsson |
Hátún 6 |
Vélfræðingur, rafmagnstæknifr. og MPM |
Elliði Vignisson |
Túngötu 11 |
Bæjarstjóri í Vm. |
Eyjólfur Guðjónsson |
Höfðavegi 5 |
Skipstjóri |
Fríða Hrönn Halldórsdóttir |
Faxastíg 6b |
Námsráðgjafi GRV |
Frosti Gíslason |
Vallagötu 14 |
Tæknifræðingur og forstöðumaður Fablab Vm. |
Geir Jón Þórisson |
Heiðarvegi 46 |
Fyrrv. yfirlögregluþjónn |
Georg Eiður Arnarson |
Kirkjuvegi 57 |
Hafnarstarfsmaður og sjómaður |
Gísli Hjartarson |
Faxastíg 7 |
Atvinnurekandi og líkamsræktarfrömuður |
Gísli Stefánsson |
Hrauntúni 4 |
Gítarleikari og æskulýðsfulltrúi |
Guðbjörg Guðmannsdóttir |
Hásteinsvegi 49 |
Kennari |
Guðlaugur Friðþórsson |
Brekastíg 35 |
Vél- og viðhaldsstjóri |
Guðlaugur Ólafsson |
Bröttugötu 35 |
Skipstjóri |
Guðmundur Örn Jónsson |
Hólagötu 42 |
Sóknarprestur Vm. |
Guðný Óskarsdóttir |
Vestmannabraut 51b |
Starfsmaður hjá Drífanda stéttarfélagi |
Hafþór Halldórsson |
Vestmannabraut 24 |
Verkefnastjóri |
Haraldur Ari Karlsson |
Skólavegi 27 |
Kvikmyndagerðarmaður |
Hildur Sólveig Sigurðardóttir |
Hrauntúni 44 |
Sjúkraþjálfari |
Ingi Sigurðsson |
Litlagerði 3 |
Framkvæmdastjóri |
Ingibjörg Jónsdóttir |
Birkihlíð 3 |
Grunnskólakennari, deildarstjóri |
Íris Róbertsdóttir |
Búhamri 70 |
Fjármálastjóri hjá Leo Fresh Fish |
Íris Sæmundsdóttir |
Hólagötu 40 |
Einkaþjálfari |
Kári Vigfússon |
Herjólfsgötu 10 |
Kokkur á Huginn VE |
Leó Snær Sveinsson |
Bröttugötu 33 |
Viðskiptafræðingur |
Lóa Baldvinsdóttir Andersen |
Heiðarvegi 46 |
Aðstoðarleikskólastjóri á Kirkjugerði |
Magnús Bragason |
Vestmannabraut 13b |
Hótelrekandi |
Margrét Rós Ingólfsdóttir |
Áshamri 65 |
Félagsfræðingur |
Óskar Elías Óskarsson |
Faxastíg 5 |
Atvinnurekandi |
Óskar Jósúason |
Hásteinsvegi 49 |
Kennari |
Páley Borgþórsdóttir |
Heiðarvegi 13 |
Lögreglustjóri í Vm. |
Páll Marvin Jónsson |
Ásavegi 10 |
Framkvæmdastjóri Þekkingarseturs Vm. |
Páll Scheving Ingvarsson |
Illugagötu 65 |
Verksmiðjustjóri |
Rut Haraldsdóttir |
Stapavegi 9 |
Framkvæmdastjóri fjármálasviðs Vm.bæ. |
Styrmir Sigurðarson |
Hásteinsvegi 37 |
Yfirmaður sjúkraflutninga HSU |
Sveinn Rúnar Valgeirsson |
Búastaðabraut 14 |
Skipstjóri |
Tinna Tómasdóttir |
Dverghamri 37 |
Talmeinafræðingur |
Trausti Hjaltason |
Nýjabæjarbraut 8a |
Sérfræðingur |
Viktor Ragnarsson |
Ásavegi 12 |
Hárskeri |
Þorbjörn Víglundsson |
Hólagötu 9 |
Sjómaður |
Þórir Ólafsson |
Brimhólabraut 16 |
Tónlistamaður |
Þröstur Jóhannsson |
Heiðarvegi 57 |
Stálskipa- og bílasmiður |
Tags
X 2018
Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn
17.September'19Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-
Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey
27.Október'17Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Bók Bjarna í Bónus
2.Desember'19Nú er hægt að kaupa bók Bjarna Jónassonar „Að duga eða drepast” í Bónus, Vestmannaeyjum. Að duga eða drepast lýsir lífshlaupi Bjarna Jónassonar, flugmanns og útvarpsstjóra í Vestmannaeyjum.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá
15.Apríl'19Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.