Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Hlynur fyrstur í mark í hálfu maraþoni

19.Ágúst'17 | 15:24
hlynur_andresar

Hlynur Andrésson.

Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson varð fyrstur í mark í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu í dag á þriðja besta tíma Íslendings í hlaupinu frá upphafi. Jamers Finleyson frá Kanada varð annar og Sebastian Hours frá Frakklandi þriðji. 

Elín Edda Sigurðardóttir varð fyrst kvenna í mark á næst besta tíma sem íslensk kona hefur náð í hlaupinu frá upphafi. Janna Mitsons frá Bandaríkjunum varð önnur og Heather Mahoney frá Bandaríkjunum þriðja.

Yfir fjórtán þúsund skráðu sig í hinar ýmsu vegalengdir sem boðið er upp á í Reykjavíkurmaraþoninu sem hófst í morgun og stendur eitthvað fram eftir degi. Rúmlega ellefu þúsund tóku þátt í maraþoni, hálfu maraþoni og tíu kílómetra hlaupi. Ruv.is greindi frá.

Hér að neðan má sjá fólk koma í mark í Lækjargötu eftir að hafa klárað hálft maraþon og tíu kílómetra hlaup.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is