Dagskrá Landakirkju

9.Ágúst'17 | 07:32

Landakirkja

Á sunnudaginn næstkomandi verður Guðsþjónusta í Landakirkju. Sr. Guðmundur Örn Jónsson prédikar og þjónar fyrir altari. Guðsþjónustan hefst klukkan 11:00. 

Miðvikudaginn 16. ágúst klukkan 11:00 verður svo helgistund á Hraunbúðum.

Hefur þú hugmynd?

20.Apríl'17

Lumar þú á hugmynd fyrir Eyjar.net? Til að gera vefsíðuna betri. Endilega sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net!

ÚV á FM 104

23.Apríl'16

Góð tónlist flesta laugardaga og sunnudaga frá 16:00. Einnig eru pistlar frá Nice. ÚV á FM 104

Hárstofan HárArt

4.September'17

Þú færð milk_shake vörurnar hjá HárArt. Sími: 8970050. 

Lumar þú á grein?

27.Júní'17

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.