Ragnar Óskarsson skrifar:

Ókeypis námsgögn fyrir grunnskólabörn

4.Ágúst'17 | 13:47
barn_skrift2

Mynd/úr safni.

Síðustu daga hafa borist fréttir af því að fjölmörg sveitarfélög muni frá og með komandi hausti tryggja grunnskólabörnum ókeypis námsgögn og ritföng. Þessi ákvörðun er ánægjuleg og stuðlar ótvírætt að því að auka jafnrétti til náms á grunnskólastigi.

Ég er ekki viss um hvort Vestmannaeyjabær hefur tekið ákvörðun um ókeypis námsgögn fyrir grunnskólabörn hér í Eyjum. Hafi bæjaryfirvöld þegar gert það er full ástæða til að gleðjast. Hafi bæjaryfirvöld hins vegar ekki gert það er full ástæða til að hvetja þau til dáða og að þau tryggi grunnskólabörnum í Vestmannaeyjum aukið jafnrétti til náms með ókeypis námsgögnum.

Gaman væri að fá upplýsingar um stöðu þessara mála frá bæjaryfirvöldum.

 

Ragnar Óskarsson 

raggi_oskars

Ragnar Óskarsson

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.