Akstursleið bekkjabíla á Þjóðhátíð

3.Ágúst'17 | 14:00
akstursleid_2017_bekkjabil

Smelltu á kortið til að sjá það enn stærra.

Hér á kortinu má glöggva sig á hvaða leið bekkjabílarnir aka yfir Þjóðhátíðina. Á heimasíðu Þjóðhátíðar, dalurinn.is segir:

- Bekkjabílar á vegum Þjóðhátíðar munu ganga eftirfarandi leið:

  Frá Herjólfsdal, niður Heiðarveg,  austur Strandveg, upp Kirkjuveg, fram hjá Goðahrauni og endar í Herjólfsdal. Á ákveðnum tímum mun hann fara öfugan hring.

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is