Þjóðhátíð 2017:

Vel bókað hjá Flugfélaginu Erni

31.Júlí'17 | 14:34
IMG_6574

Vél Ernis á flugvellinum í Eyjum. Ljósmynd/TMS.

Flugfélagið Ernir flýgur lýkt og vant er á Þjóðhátíð. Eyjar.net tók púlsinn á sölu- og markaðsstjóra Ernis, Ásgeiri Erni Þorsteinssyni. Við spurðum hann fyrst hvernig salan í flug á Þjóðhátíð gengi?

„Gengur bara mjög vel. Við eigum enn einhver sæti laus til Eyja frá fimmtudegi til sunnudags og einnig frá Eyjum sömu daga.” segir Ásgeir og bætir við að allt sé orðið fullt á mánudeginum frá Eyjum.

„Við munum flytja hátt í 300 manns frá Eyjum á mánudeginum og svipaðan fjölda til Eyja frá föstudegi til sunnudags.”

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%