Tveir úr ÍBV til Nor­egs á reynslu

31.Júlí'17 | 12:15

Tveir knatt­spyrnu­menn úr ÍBV eru nú á leið til Nor­egs á reynslu. Hinn 18 ára Fel­ix Örn Friðriks­son fram­lengdi samn­ing sinn við upp­eld­is­fé­lagið fyrr í sum­ar, en hann hef­ur átt fast sæti í liðinu í sum­ar. 

Fel­ix Örn er bakvörður, en hann er að fara til Vål­erenga í annað skiptið, þar sem hann hef­ur farið áður á reynslu.

Arn­ór Gauti Ragn­ars­son er upp­al­inn í Mos­fells­bæ, en gekk í raðir ÍBV fyr­ir tíma­bilið sem lánsmaður frá Breiðabliki. Hann er tví­tug­ur sókn­ar­maður og hef­ur komið við sögu í öll­um leikj­um Eyjaliðsins í Pepsi-deild­inni í sum­ar, nema ein­um. Þar að auki hef­ur hann skorað tvö mörk fyr­ir liðið.

Arn­ór Gauti lék með Breiðabliki, en hann fer út til Bodo/​Glimt sem trón­ir á toppi næ­stefstu deild­ar Nor­egs. Oli­ver Sig­ur­jóns­son, fyrr­ver­andi liðsfé­lagi Arn­órs Gauta hjá Breiðabliki, gekk til liðs við Bodo/​Glimt nú á dög­un­um.

 

Mbl.is greinir frá.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

17.Ágúst'19

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).