Tveir úr ÍBV til Nor­egs á reynslu

31.Júlí'17 | 12:15

Tveir knatt­spyrnu­menn úr ÍBV eru nú á leið til Nor­egs á reynslu. Hinn 18 ára Fel­ix Örn Friðriks­son fram­lengdi samn­ing sinn við upp­eld­is­fé­lagið fyrr í sum­ar, en hann hef­ur átt fast sæti í liðinu í sum­ar. 

Fel­ix Örn er bakvörður, en hann er að fara til Vål­erenga í annað skiptið, þar sem hann hef­ur farið áður á reynslu.

Arn­ór Gauti Ragn­ars­son er upp­al­inn í Mos­fells­bæ, en gekk í raðir ÍBV fyr­ir tíma­bilið sem lánsmaður frá Breiðabliki. Hann er tví­tug­ur sókn­ar­maður og hef­ur komið við sögu í öll­um leikj­um Eyjaliðsins í Pepsi-deild­inni í sum­ar, nema ein­um. Þar að auki hef­ur hann skorað tvö mörk fyr­ir liðið.

Arn­ór Gauti lék með Breiðabliki, en hann fer út til Bodo/​Glimt sem trón­ir á toppi næ­stefstu deild­ar Nor­egs. Oli­ver Sig­ur­jóns­son, fyrr­ver­andi liðsfé­lagi Arn­órs Gauta hjá Breiðabliki, gekk til liðs við Bodo/​Glimt nú á dög­un­um.

 

Mbl.is greinir frá.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.