Suðurklefinn í gagnið í ágúst

31.Júlí'17 | 11:17
IMG_5854

Athafnasvæði Vinnslustöðvarinnar. Ljósmynd/TMS.

Kapp er lagt á að taka suðurklefa nýrrar frystigeymslu Vinnslustöðvarinnar á Eiði í gagnið í ágúst. Lokið var við að steypa gólfin í norðurklefanum núna fyrir helgi.

Í suðurklefanum er byrjað að setja upp færanlega rekka. Uppsetningin er mikið fyrirtæki og tekur nokkrar vikur. Nýju frystirýmin í norður- og suðurhluta byggingarinnar verða alveg aðskilin, segir í frétt á heimasíðu Vinnslustöðvarinnar.

Lumar þú á grein?

15.Febrúar'18

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is