Sindri VE kominn til heimahafnar

28.Júlí'17 | 08:44
sindri_ve

Sindri VE í heimahöfn. Ljósmyndir/TMS.

Sindri VE-60 kom­ til hafn­ar í Vest­manna­eyj­um í morgun eft­ir að hafa verið í slipp í Reykja­vík að und­an­förnu. Vinnslu­stöðin keypti skipið af Hraðfrysti­hús­inu Gunn­vöru ný­verið.

Skipinu er ætlað að brúa bilið frá því að Gull­berg hverf­ur á braut til nýrra eig­enda og þar til Breki, nýr ís­fisk­tog­ari Vinnslu­stöðvar­inn­ar, verður tek­inn í notk­un. 

Syst­ur­skip­in Breki og nýi Páll Páls­son eru í smíðum í Kína fyr­ir Vinnslu­stöðina og Hraðfrysti­húsið Gunn­vöru. Frá­gang­ur skip­anna og af­hend­ing­in hef­ur dreg­ist nokkuð en Gull­berg verður af­hent nýj­um eig­end­um um næstu mánaðamót.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).