Dagskrá Þjóðhátíðar tilbúin

28.Júlí'17 | 06:56
IMG_9916

Það verður eitthvað fyrir alla á Þjóðhátíð 2017. Ljósmynd/Gunnar Ingi.

Eftir rétta viku verður Þjóðhátíðin sett í Herjólfsdal. Dagskráin er tilbúin og er óhætt að segja að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Alla dagskrá hátíðarinnar má sjá hér neðar í þessari frétt.

Dagskrá Þjóðhátíðar 2017

Föstudagur

14:30 Setning Þjóðhátíðar

Þjóðhátíð sett: Stefán Jónsson

Hátíðarræða: Arndís María Kjartansdóttir

Hugvekja

Kór Landakirkju

Karlakór Vestmannaeyja

Lúðrasveit Vestmannaeyja

Bjargsig: Bjartur Týr Ólafsson

Kaffihlé

15:45 Barnadagskrá

Brúðubíllinn

Emmsjé Gauti

BMX-Brós

21:00 Kvöldvaka

Sara Renee

Hildur

Frumflutningur á Þjóðhátíðarlagi 2017, Ragga Gísla

Rigg – Friðrik Ómar, Regína Ósk, Eyþór Ingi, Selma Björns, Jógvan og Matti Matt

Emmsjé Gauti

00:00 Brenna á Fjósakletti

00:15 Miðnæturtónleikar

Emmsjé Gauti

Aron Can Herra

Hnetusmjör

01:45 Dansleikur Brekkusvið

Eurobandið

Dj Bjarni – Basic House Effect

00:15 Dansleikur Tjarnarsvið

Brimnes

 

Laugardagur

10:00 Létt lög í dalnum

14:30 Barnadagskrá 

Brúðubíllinn Páll Óskar (Myndataka með Palla eftir ball)

Kassabílarall

Söngvakeppni barna

21:00 Kvöldvaka

Sindri Freyr

Sigurv. kassabílaralli

Sigurv. búningakeppni

Áttan

Friðrik Dór

FM95BLÖ

00:00 Flugeldasýning

00:15 Miðnæturtónleikar

Dimma

01:00 Dansleikur Brekkusvið

Páll Óskar Stuðlabandið

00:15 Dansleikur Tjarnarsvið

Gullfoss

 

Sunnudagur

10:00 Létt lög í dalnum

15:00 Barnadagskrá

Áttan

BMX-Brós

Friðrik Dór

Söngvakeppni barna

21:00 Kvöldvaka

Sigurv. Söngvakeppni

Daði Freyr

Halldór Gunnar og Albatross ásamt gestum

  Sverrir Bergman

  Birgitta Haukdal

  Bjartmar Jón Jónsson

23:15 Brekkusöngur, Ingó Veðurguð

00:00 Blys

00:10 Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar Fjallabróðir

00:30 Dansleikur Brekkusvið

Albatross Skítamórall

00:15 Dansleikur Tjarnasvið

Allt í einu

Brimnes

 

Kynnir hátíðarinnar: Bjarni Ólafur Guðmundsson. Dagskrá Þjóðhátíðar 2017 er birt með fyrirvara um breytingar.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).