Borgunarbikar karla:

ÍBV í úrslit bikarkeppninnar

27.Júlí'17 | 20:33

Eyjamenn tryggðu sér í kvöld sæti í bikarúrslitaleiknum, er liðið lagði lið Stjörnunnar í Garðabæ. Lokatölur urðu 1-2. Stjarnan komst yfir en Haf­steinn Briem jafnaði met­in fyrir ÍBV og Fær­ey­ing­ur­inn Kaj Leo í Bartals­stovu skoraði sig­ur­markið. 

Taktu daginn frá 12. ágúst því þá leikur ÍBV úrslitaleikinn. Mótherjar verða annaðhvort FH eða Leiknir Reykjavík.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.