Stefán Ó. Jónasson oddviti E-listans:

Spyr um gönguleiðir á Básaskersbryggju

20.Júlí'17 | 08:13
stebbi_merkingar

Stefán spurði um merkingar sem þessar. Mynd/samsett.

Stefán Ó Jónasson sendir inn fyrirspurn til framkvæmda- og hafnarráðs, sem tekin var fyrir á síðasta fundi ráðsins. Í tengslum við bláu göngubrautirnar sem settar voru á Básaskersbryggju, lagði Stefán fram eftirfarandi spurningar:

 

  • Eru þetta löglegar gangbrautir? 
  • Er heimilt að merkja brautirnar á þennan hátt? 
  • var leitað til Samgöngustofu og/eða lögreglu með þesar merkingar? 
  • Ef óhapp verður á þessum brautum, getur Vestmannaeyjabær verið skaðabótaskyldur vegna þessara merkinga? 

Leiðbeinandi gönguleiðir en ekki gangbrautir

Ólafur Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs upplýsti vegna fyrirspurnar fulltrúa E-lista. 

Bláar gönguleiðir á Básaskerbryggju eru leiðbeinandi gönguleiðir en ekki gangbrautir. Gera þarf greinarmun þar á. 
Leyfi landeiganda þarf til að merkja slíkt og í þessu tilfelli er Vestmannaeyjabær landeigandi svo slíkt leyfi er fyrir hendi. 
Nei 
Á Íslandi gilda umferðarlög. Réttur gangandi vegfarenda er tryggður í umferðarlögum, segir í svari Ólafs.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Smáauglýsingar

Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).