Mak­ríll­inn lít­ur ágæt­lega út

12.Júlí'17 | 07:29
Huginn_ve_0717

Makríl landað úr Huginn VE. Mynd/TMS.

Bæst hef­ur í hóp þeirra skipa sem hafa haldið á mak­ríl­veiðar við Íslands­strend­ur. Al­mennt fer veiðin hægt af stað, en mak­ríll­inn er vænn. Hug­inn VE-55 hélt fyrst­ur á veiðar um miðjan júní og hef­ur veitt suður af Eyj­um. 

Um helg­ina landaði Hug­inn afla úr þriðja túr sín­um. Mak­ríll­inn lít­ur ágæt­lega út seg­ir Guðmund­ur Hug­inn Guðmunds­son, skip­stjóri Hug­ins, í Morg­un­blaðinu í dag.

„Við vor­um að heilfrysta hann fyrst og svo höf­um við verið að hausa hann og slógdraga,“ sagði hann, en Hug­inn hef­ur landað um sex hundruð tonn­um upp úr sjó í hverj­um túr.

 

Mbl.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

20.Apríl'17

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Suðurland FM - FM 93,3 í Eyjum

29.Apríl'16

Einnig er stöðin opin á netinu á www.sudurlandfm.is. Fylgstu með fréttum og fróðleik af suðurlandi á Suðurland FM.

Lumar þú á grein?

27.Júní'17

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Grindavik.net

21.Júní'16

Grindavik.net er fréttavefur með áherslu á efni tengt Grindavik. Sjón er sögu ríkari.