Orkumótið sett á morgun

28.Júní'17 | 06:53

Mynd/úr safni.

Á morgun, fimmtudag hefst Orkumótið í knattspyrnu. Félögin eru byrjuð að streyma til Eyja og ná flutningar til Vestmannaeyja hámarki í dag, en einnig er þétt bókað næstu daga í Herjólf. Leikirnir hefjast í fyrramálið og annað kvöld verður setningarhátíð.

Á heimasíðu Orkumótsins er vakin er athygli á að Sagafilm verður að kvikmynda allt mótið. Það mun óneitanlega setja svip á mótshaldið. Fálkarnir, liðið í sögunni Víti í Vestmannaeyjum, tekur þátt í mótinu og spilar 10 leiki.

Áminning frá lögreglu

Lögreglan vill minna á í tilefni mótsins eru ökumenn hvattir til að aka varlega í kringum knattspyrnuvelli bæjarins, enda fjölgar gangandi vegfarendum töluvert í tengslum við mótið. Þá eru gangandi vegfarendur jafnframt hvattir til að fara varlega í umferðinni, nota gangbrautir og líta til beggja hliða áður en farið er út á götu.

 

Hér má skoða mótsblaðið.

Hér má skoða dagskrá mótsins.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.