Bæjarráð:

Aukafjárveiting samþykkt á nýtt gólf á íþróttasal

28.Júní'17 | 10:08
dukur_a_ithrottahus

Brugðið var á það ráð í vetur að leigja dúk ofan af landi til að setja ofaná núverandi dúk. Mynd/TMS.

Gólfefni á stóra sal Íþróttamiðstöðvar var til umræðu á fundi bæjarráðs í gær. Þar var farið yfir bókun framkvæmda og hafnarráðs frá 14.júní s.l. þar sem málið var tekið fyrir og samþykkt var svohljóðandi bókun: 

Ráðið tekur undir áhyggjur iðkenda og starfsmanna um gæði núverandi gólfefnis. Ráðið samþykkir að óska eftir við bæjarráð að veitt verði aukafjárveiting á árinu 2017 að upphæð 43 milljónir króna svo ráðast megi í endurbætur sem fyrst. Ráðið samþykkir að fela starfsmönnum að ganga til samninga við Sporttæki ehf. með fyrirvara um samþykki bæjarráðs. Ennfremur leggur ráðið áherslu á að áfram verði unnið að endurbótum vegna þakleka.

Bæjarráð samþykkir erindið og felur bæjarstjóra framgang málsins og gerð viðauka, segir í bókun bæjarráðs.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Vilt þú ná til Eyjamanna?

28.Júní'17

Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.