Borgunarbikar kvenna:

ÍBV tekur á móti Haukum í dag

23.Júní'17 | 06:35

Í dag kl. 17.30 tekur ÍBV á móti Haukum á Hásteinsvelli í 8.liða úrslitum Borgunarbikars kvenna. Er þetta í annað sinn í vikunni sem liðin mætast á Hásteinsvelli. Í deildarleiknum sigraði ÍBV leikinn örugglega, lokatölur 3-0.  

En í bikarkeppni er allt mögulegt og því þarf ÍBV þinn stuðning til að komast áfram í undanúrslit keppninnar. Eyjamenn mætum í hvítu á Hásteinsvöll í dag og hvetjum ÍBV til sigurs.

Leikir dagsins í borgunarbikar kvenna eru:

 

21 fös. 23. jún. 17 17:30 ÍBV - Haukar Hásteinsvöllur   Dómarar    
22 fös. 23. jún. 17 18:00 Stjarnan - Þór/KA Samsung völlurinn   Dómarar   í beinni
23 fös. 23. jún. 17 19:15 Grindavík - Tindastóll Grindavíkurvöllur   Dómarar    
24 fös. 23. jún. 17 19:15 Valur - HK/Víkingur Valsvöllur   Dómarar  
 

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.