Aðeins orpið í fjór­ar hol­ur af hverj­um tíu

22.Júní'17 | 06:32

Ábúð lunda í Eyj­um er nú með lé­leg­asta móti. Mynd/úr safni.

Ábúð lunda í Vest­manna­eyj­um er nú með lé­leg­asta móti. Rann­sókn­ir Nátt­úru­stofu Suður­lands sýna að ábúðar­hlut­fallið þar er aðeins 41%. Það þýðir að ein­ung­is hef­ur verið orpið í um fjór­ar lunda­hol­ur af hverj­um tíu í Eyj­um. 

Í fyrra var ábúðin þar 77%. Það er ein­ung­is í Dyr­hóla­ey sem ábúðar­hlut­fallið er lægra en í Vest­manna­eyj­um eða 34%. Tekið er fram á Face­book-síðu Nátt­úru­stof­unn­ar að ábúðar­hlut­fallið hafi verið kannað fyrr í vor en áður.

Þess vegna get­ur ábúðar­hlut­fallið átt eft­ir að hækka, sér­stak­lega á Suður­landi þar sem varp hef­ur byrjað seint und­an­far­in ár. Endanleg ábúð á þeim stöðum fæst ekki fyrr en eftir seinna rallið í júlí.

 

mbl.is greinir frá.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Eyjar.net mælir með Skálakoti

19.Júní'20

Skammt austur af Seljalandsfossi leynist frábær hótelgisting og margvísleg afþreying. Sjón er sögu ríkari. Skálakot - þegar gera á vel við sig.