Sjáðu dagskrá mótsins

TM-mótið hefst á morgun

14.Júní'17 | 07:04

Á morgun, fimmtudag hefst TM-mótið í knattspyrnu. Alls eru 27 félög sem senda lið á mótið í ár. Leikið verður líkt og vanalega á öllum völlum sem og í Eimskipshöllinni. 

Lögreglan hvetur ökumenn til að aka varlega í kringum knattspyrnuvelli bæjarins, enda fjölgar gangandi vegfarendum töluvert í tengslum við mótið.

Dagskrá TM mótsins í Eyjum 2017

Miðvikudagur 14. júní

19.00-21.00 Matur í Höllinni 21.00 Fararstjórafundur í Týsheimilinu

Fimmtudagur 15. júní

07.00-08.30 Morgunmatur í Höllinni

11.30-13.00 Matur í Höllinni

8.20-17.00 Leikir hjá öllum liðum

16.30-18.00 Matur í Höllinni

18.30-20.00 Kvöldvaka í Íþróttamiðstöðinni (Hvert félag er með eitt idol atriði sem er um leið keppni um það besta)

20.00 Fararstjórafundur í Íþróttamiðstöðinni

22.00 Fararstjórasigling ef veður leyfir, tveir frá hverju félagi fá frítt (Veitingar um borð)

Föstudagur 16. júní

07.00-08.30 Morgunmatur í Höllinni

11.30-13.00 Matur í Höllinni

8.20-17.00 Leikir hjá öllum liðum

16.30-18.00 Matur í Höllinni

18.30-19.15 Landsleikur á Hásteinsvelli Landslið og Pressulið (Einn leikmaður frá hverju félagi)

19:30-20:30 Úrslit í Idol keppninni og ball með Ingó Veðurguð 20.30 Fararstjórafundur

Laugardagur 17. júní

07.00-8.30 Morgunmatur í Höllinni

8.00-12.30 Riðlakeppni

12.00-13.30 Matur í Höllinni

14.00-15.30 Jafningjaleikir

15.30 Bikarúrslitaleikir

16.00 Úrslitaleikur Um TM mótsbikarinn

16.30-17.30 Viðurkenningapeningar afhentir á Hásteinsvelli

17.30-18.00 Grillveisla við Týsheimilið

18.00-18.30 Lokahóf í Íþróttamiðstöðinni

19.00 / 21.00 / 23.00 Brottför með Herjólfi

Birt með fyrirvara um breytingar

Hér má lesa mótsblaðið.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð

10.September'18

Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla.