Verðlaunahafar 4.flokks í handbolta

12.Júní'17 | 07:00

Í síðustu viku fór fram lokahóf fjórða flokks ÍBV í handknattleik. Þar voru meðal annars veitt einstaklingsverðlaun til þeirra sem þótt hafa skarað fram úr á nýliðnu tímabili. Verðlaunahafar eru:

4.flokkur drengja                                                   

Bestur   Óliver Daðason                                          

Efnilegastur  Eyþór Orri Ómarsson                        

Framfarir  Kristófer Tjörvi Einarsson                     

Framfarir  Gauti Gunnarsson                                 

ÍBV-ari  Snorri Geir Hafþórsson                             

ÍBV-ari  Sævald Gylfason                                       

 

4.flokkur stúlkna

Best  Elísa Björk Björnsdóttir

Efnilegust  Andrea Gunnlaugsdóttir

Efnilegust  Harpa Valey Gylfadóttir

Framfarir   Bríet Ómarsdóttir

ÍBV-ari   Alexandra Ósk Gunnarsdóttir

ÍBV-ari  Arna Dögg Kolbeinsdóttir

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Lumar þú á grein?

11.Janúar'19

Endilega sendu okkur hana á eyjar@eyjar.net. Eyjar.net - fyrir alla. 

Jólablað Eyjalistans

22.Desember'18

Út er komið jólablað Eyjalistans. Hér má lesa blaðið.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is