Handknattleikur:
Lokahóf yngri flokka hjá ÍBV
7.Júní'17 | 06:35Lokahóf yngri flokka í handknattleik var haldið á dögunum hjá ÍBV-íþróttafélagi. Þar var að vanda mikið fjör. Eftirtaldir iðkendur fengu þar viðurkenningu:
6.flokkur drengja yngri 6.flokkur stúlkna yngri
Framfarir Ásgeir Galdur Guðmunds Framfarir Katla Arnarsdóttir
ÍBV-ari Jason Stefánsson ÍBV-ari Sunna Daða og Júnía Eysteins
Ástundun Birkir Björnsson Ástundun Berta Sigursteinsdóttir
6.flokkur drengja eldri
Framfarir Nökkvi Guðmundsson
ÍBV-ari Skírnir Freyr Birkisson
Ástundun Ísak Huginn Héðinsson
5.flokkur drengja yngri 5.flokkur stúlkna yngri
Framfarir Karl Örlygsson Framfarir Þóra Björg Stefánsdóttir
ÍBV-ari Einar Þór Jónsson ÍBV-ari Telma Óðinsdóttir
Ástundun Andrés Marel Sigurðsson Ástundun Rakel Oddný Guðmunds
5.flokkur drengja eldri 5.flokkur stúlkna eldri
Framfarir Breki Þór Óðinsson Framfarir Selma Björt Sigursveinsd
ÍBV-ari Hannes Haraldsson ÍBV-ari Arna Sirrý Helgadóttir
Ástundun Viktor Ingi Valgarðsson Ástundun Hólmfríður Arna Steinsd
Tags
ÍBVVilt þú ná til Eyjamanna?
28.Júní'17Þá er Eyjar.net rétti staðurinn til þess. Sendu okkur línu á auglysingar@eyjar.net - og við aðstoðum þig að finna góða lausn fyrir þig og þitt fyrirtæki.
Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey
27.Október'17Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is
Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála
2.Nóvember'18Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Smáauglýsingar
Hér getur þú með einföldum hætti auglýst það sem þú þarft að koma á framfæri allt frá einum sólarhring uppí einn mánuð. Einfaldur greiðslumáti Þú greiðir fyrir auglýsinguna með kreditkorti. Verð kr. 500,- per sólarhring. Um auglýsinguna Stutt fyrirsögn, hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn. Mynd á JPG sniði, verður sköluð í 130x100 díla (pixel).