Viðgerð á Vestmannaeyjastreng 3:

Byrjað að skera af strengnum

7.Júní'17 | 22:33
isaac_newton_hofn

Issac Newton snýr í Vestmannaeyjahöfn. Ljósmynd/Gunnar Ingi.

Issac Newton fór úr höfn í Vestmannaeyjum í gærmorgun og strax í gærkvöldi var strengurinn skorinn í sundur á hafsbotni nálægt þeim stað sem bilun var talin vera, en mælingar á staðsetningu geta skeikað einhverjum tugum metra.

Í dag var síðan tekinn 70 m bútur úr strengnum sem reyndist innhalda bilun. Næstu skref eru að tengja hluta úr varastreng, sem Landsnet á, inn í staðinn fyrir kaflann sem klipptur var út. Það er vandasöm aðgerð og ef allt gengur að óskum ætti viðgerð að vera lokið um 20. júní, segir í frétt frá Landsneti nú í kvöld.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.