Viðgerð á Vestmannaeyjastreng 3

Kapalskipið væntanlegt til Eyja á morgun

3.Júní'17 | 19:27
CLV Isaac Newton (2)

Kapalskipið Isaak Newton. Ljósmynd/aðsend.

Í byrjun apríl kom upp bilun í Vestmannaeyjastreng 3 sem er að stærstum hluta sæstrengur og er annar af tveimur sem flytja rafmagn til Vestmannaeyja. Er bilunin staðsett u.þ.b. 3 km norðan við Eyjar. 

Vinna við aðgerðaráætlun hefur staðið yfir um tíma og nú er viðgerð að hefjast. Á morgun, hvítasunnudag, mun kapalskipið Isaak Newton koma til hafnar í Vestmannaeyjum. Viðgerðin er umfangsmikil og gert er ráð fyrir að hún taki um 14 daga ef allt gengur eftir, segir í tilkynningu frá Landsneti.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

24.Desember'17

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2017.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is

Má bjóða þér að auglýsa hér?

15.Janúar'18

Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.