Launahæstu bæjarstjórarnir

Elliði í 11. sæti

31.Maí'17 | 07:22
ellidi_2017

Elliði Vignisson. Mynd/TMS.

Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmanneyjabæjar er í ellefta sæti yfir launahæstu sveitarstjóra landsins, samkvæmt úttekt DV. Þar segir að laun bæjarstjóra árið 2016 hafi verið alls 1.450.768 kr. á mánuði.

11. Vestmannaeyjar

Bæjarstjóri: Elliði Vignisson

Mánaðarlaun sem bæjarstjóri: 966.036 kr.
Laun fyrir setu í nefndum, ráðum og bæjarstjórn: 484.732 kr.

Alls á mánuði: 1.450.768 kr.

Annað: 
Notar eigin bíl í störfum fyrir sveitarfélagið, fær greiddan bifreiðarstyrk upp á 950 kílómetra á mánuði.

Heildarárslaun 2016: 18.264.209 kr.

Heildarárlaun 2015: 17.146.695 kr.

 

Nánar um úttekt DV.

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála

2.Nóvember'18

Áhugavert efni - Hér getur þú skoðað viðhorfskönnun til samgangna og bæjarmála í Vestmannaeyjum sem Eyjar.net lét gera í október 2018.

Afmælisár Vestmannaeyjabæjar - Dagskrá

15.Apríl'19

Í ár fagnar Vestmannaeyjabær 100 ára kaupstaðarafmæli. Af því tilefni er fjölbreytt dagskrá allt árið. Hér má skoða dagskrá ársins.

Allt fasteignir - Fasteignasalan Eldey

27.Október'17

Fasteignasalan Eldey Vestmannaeyjum. Sími: 861-8901. Arndís M. Kjartansdóttir löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali. Goðahrauni 1. disa@alltfasteignir.is / www.alltfasteignir.is. Söluþóknun aðeins 1,1%