Handknattleikur:
Sandra valin í A-landsliðshóp
29.Maí'17 | 09:11Sandra Erlingsdóttir hefur verið valin í 22 manna A-landsliðshóp sem mun æfa og keppa hér heima og í Danmörku í sumar. Landsliðið sem er undir stjórn Axels Stefánssonar er að hefja undirbúning fyrir undankeppni Evrópumótsins 2018 sem hefst í haust.
Þetta eru frábærar fréttir og óskum við okkar efnilegu Söndru innilega til hamingju með verðskuldað val, segir í frétt á heimasíðu ÍBV.

Fáðu nýjustu fréttirnar beint í æð
10.September'18Með því að fylgja Eyjar.net færðu nýjustu fréttirnar frá Eyjum beint í æð. Smelltu hér til að fara á facebook-síðu Eyjar.net.
Má bjóða þér að auglýsa hér?
23.Júní'22Hér má auglýsa allt milli himins og jarðar! Sendu línu á auglysingar@eyjar.net og saman finnum við lausn sem hentar þér.

Mannlíf og saga - hlaðvarp
2.Mars'21Fylgstu með hlaðvarpinu Mannlíf og saga. Nýr þáttur kemur út á hverjum fimmtudegi og er hlaðvarpið aðgengilegt hér á Eyjar.net og einnig á helstu veitum, svo sem Spotify. Sjá nánar hér...