Hraunbúðir:

Dagdvölin og föndurstofan á nýjum stað

28.Maí'17 | 08:26
ny_dagdvol_hraunbudir.is_cr

Frá opnuninni. Mynd/hraunbudir.is

Á föstudaginn síðastliðinn opnaði föndurstofan og dagdvölin á nýjum stað innanhúss á Hraunbúðum. Breytt og bætt aðstaða fyrir tómstundir og dagdvöl var opnuð þá í enda matsalar. Boðið var upp á heimatilbúnar kræsingar og skemmtilegt spjall.  

Það var ekki annað að sjá en að allir væru ánægðir með hvernig til tókst.  Framundan er svo tilfærsla á þjálfunaraðstöðunni en  hún mun færast þar sem föndurstofan var áður.  Þær Hanna Þórðardóttir og Sonja Ruiz eiga heiðurinn af því hversu vel tókst til með að gera aðstöðuna sem huggulegasta, segir í frétt á heimasíðu Hraunbúða. Þar má einnig sjá fleiri myndir frá opnuninni. 

Fréttaskot - Eyjar.net

31.Janúar'18

Ertu með athyglisverða ábendingu eða frétt?
Sendu okkur línu á eyjar@eyjar.net - Fyllsta trúnaðar gætt.

Ég vil gerast félagsmaður í Krabbavörn

17.September'19

Hver félagsmaður skiptir félagið miklu máli. Ef þið hafið áhuga á að gerast félagsmenn þá endilega fyllið út eyðublaðið (smelltu hér). Krabbavörn er góðgerðarfélag sem styður við og styrkir þá félagsmenn sem greinast með krabbamein og eiga lögheimili í Vestmannaeyjum. Ár hvert leita u.þ.b. 10 nýir einstaklingar til félagsins eftir styrkjum og um 25 einstaklingar fá einhverskonar fjárstuðning frá félaginu á hverju ári. Árgjaldið er aðeins kr. 2500,-

Þjóðhátíðartjald til sölu

16.Október'20

Er með til sölu þjóðhátíðartjald með innbúi. Þrír bekkir, kommóða og borð fylgir með, auk skrauts. Verð 300.000,- Nánari upplýsingar veitir Viktor í síma 845-0533.  

Tilboð á gistingu á Brú Guesthouse

21.Ágúst'20

Brú Guesthouse býður tilboð á gistingu á til áramóta. Gisting í smáhýsi fyrir 2.  9.900,- kr. nóttin. 2.000 kr fyrir auka gest. Húsin rúma 4 gesti. 
Stærra hús 12.900 kr. nóttin og 2.000 fyrir auka gest. Upplýsingar á Info@bruguesthouse eða í síma 659-4005.